Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Eitt land, ein lg

a er ekki til nema ein lausn fyrir Israelta og Palestnumenn. etta flk br einu litlu landi, sem gefur ekkert tilefni til askilnaar. Oslarsamkomulagi varai lei til mistaka. v fylgdi svikalogn, sem fyrir lngu hefur lti undan verinu. Rki Palestnumanna innmruum blettum innan sraels getur aldrei ori starfrn heild og boi egnum snum fri og efnahagslegan stugleika. sraelsmenn munu alltaf hafa heljartk og rslitaingu fyrir afdrif essarar jar.

Eina lausnin er a allir innan smu landamranna bi vi smu lg, sama egnrtt og njti jafnris annig mun srael dafna a velsld og frii, v meal ess flks, sem a byggir, er a finna dugna og ekkingu, sem er einst Austurlndum nr.


mbl.is Bir byrgir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Handa sjkum og beygum

Lesist hgum takti, largo.

Mikil eru undrin hvlk blessun getur fylgt sjkdmum. Sjkdmurinn vingar manninn til a lta heiminn undir nju horni. Vi a last hann nja reynslu, sem er persnuleg, skapandi og jafnvel hvetjandi og upprvandi. Manni, sem daprast sjn, gefast n tkifri. Hann ltur tilveruna nju ljsi, sr nja skugga, njar andstur. Augun finna sr ntt gngulag, sem er huganum eiginlegt. Lestur bkmennta, sem ur var afgreisla ea yfirbt fyrir vanrkslusyndir skunnar, verur veisla ea llu heldur opinberun.
Nautn.

lj, sem virast litlaus, merkileg og jafnvel einskis viri, f roa kinnarnar og glampa augun. nnur skerpa litina, vera eins og regnboginn, sem komast m undir, regnboginn akrinum, ar sem hveitikornin eru kntt saman. einu bindinni. Brn a leik. blakri.

dag er gamla myntin sfnum, rjtu silfurpeningar. dag gefst tm, til a undrast og dst. Dst a gmlum sprekum, leiarsteinum gtu minninganna, texta, ljum, gamalli hugmynd, gamalli skpun. dag er nardagur. dag er gu a fyrirgefa syndir. Eins og blrinn, sem fyllir sporin drifhvtri mjll.


Kreppuhagfri bjartsninnar

Vi urfum sfellt a lta krnurfilinn ganga manna milli. Eins hratt og vi framast getum. a er htt samdrttinum. Veldur tplega verblgu vi okkar astur. Vi megum ekki lsa buddunum ea lra krnunni. etta kenndu eir okkur hagspekingarnir, sem voru tir gestir skjnum fyrir nokkrum vikum, en sjst v miur ekki lengur. Hva var annars um ? Eru eir a fara yfir jlaprfin? Hva um a, skiptir hins vegar mli hva vi eyum. Vi eigum a eya mannaflafreka starfsemi ar sem vermtaskpunin fer fram innanlands. a segja spekingarnir. Og margt af v er ekki "eysla" heldur fjrfesting. Mennta- og heilbrigisml er dmi um slka starfsemi, ar sem aulindin felst mannaflanum og hvert vel unni verk skilar ru betra.

eir vissu etta forfeurnir egar eir lgu grunn a fallegum og gagnlegum opinberum byggingum ftkt og kreppu og ar standa sklarnir upp r va um land. Gylfi . Gslason og Bjarni Benediktsson vissu lka hva eir voru a gera, egar eir treystu fjrhagsgrundvll Sinfnuhljmsveitar slands kjlfar kreppunnar 1967-8, annig a listamennirnir voru ekki lengur bnbjargamenn hj rkissji.

N reynir a hugsa strt og vi hfi.

Tnlistarhsi hefur forgang fyrir margra hluta sakir og er ekki sur mikilvgt en ntt sjkrahs. ar sem a stendur n me framkvmdirnar andaslitrunum er a eins og vitnisburur um farir jarinnar og uppgjf. gull minnisvari um jina, sem gekk bjrg me aflamnnum verlausra fjrmuna og beygi sig lotningu fyrir fagnaarerindi eirra. essir tmar eru a baki og hamrahllin hafnarbakkanum arf a breytast ann kyndil, sem lafur Elasson, myndlistarmaur tlar henni a vera og jna tnlistinni en fyrst og fremst jinni.


Verlg t af markanum

g fr binn gr, sunnudag, me fjlskyldunni. g leit inn msar bir og athugai veri veitingastunum. Allt hafi hkka eins og vi var a bast. a sem vakti athygli mna voru ekki hkkanir innfluttri vru heldur hkkanir innlendri vru og jnustu. ar virtust verhkkanir ekki vera neinir eftirbtar eirra, sem styjast a mestu vi vermyndun erlendum gjaldmilum. a kemur vart, a vara og jnusta, sem byggir a meirihluta innlendum launakostnai, skuli hkka takti vi gengisfall krnunnar. a er eins og krnan hafi alltaf veri aukaatrii og ver hlutanna alltaf veri hugsa t fr dal, evru ea pundi. ar eru tam. 66N og veitingahsi Itala alveg samstga.

Og nna kveina veitingamenn yfir hkkun fengisgjalds eins og markaurinn fyrir essa vru brum bjarins standi og falli me lgum rkisins. etta flk hefur verlagt sluvru sna t fr umalfingursreglunni risvar til fimmfalt tsluver TVR. g ekki von a essi lagningarafer breytist neitt a essu sinni. annig verur hkkun fengisgjaldsins gullnma fyrir verta og tr eirra sannkllu krkdlstr.

g tla s.s. a lta etta flk verleggja mig t af markanum nsta ri og eya v sem g afgangs leikhs og tnleika, bkur og arar listir, slenskt grnmeti, Makjkling, soningu og lamb.


Vinur minn

Hamslaus fer um lfi.

Fyrir lngu missti g tkin

ringulrei hans,

sem hggvin er minn stein.

Svipir kunningjanna

eru eins og myndir

sningu.


Lfeyrissjirnir eru milljara mnus...

... uppgerum gjaldeyrisskiptasamningum. a hljta allir, sem slkum samningum eiga loki, a njta jafnris vi uppgjr eirra.

S spurning gerist leitnari hvort ekki eigi a taka kvta upp greiddar skuldir sjvartvegsins. v hefur veri haldi fram a kvtinn s heild vesettur umfram raunverulegt vermti. a eru reianlega einhver sjvartvegsfyrirtki, sem eiga fyrir kvta snum annig a vandi annarra er meiri en fljtu bragi snist. Fyrr en sar verur a taka essum vanda og hafa elilega vermyndun fiskinum sjnum eins n er bryggjunni, fiskvinnslunni og neysluvrunni. Vi eigum fiskinn og vi viljum f elilega greislu fyrir hann.


mbl.is Krfur veri felldar niur a hluta
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fuglar himinsins

g horfi stundum fuglana t um gluggann heima hj mr. Starrarnir berast um hpum. eir virast flgra stefnulaust fr einum sta til annars og mgulegt er a sj hva rur fr eirra. Kannski brestur grein ea opnaur er gluggi. egar lur daginn stkkar hpurinn. er markmii ori ljsara - a fara ruggan nttsta. etta er svolti svipa me jina. Hn flgrar fr einni hugsun til annarrar. a er eins og hn s feralagi vandrum snum. Lj er feralag fr einni hugsun til annarrar sagi skldi sinni t. a er tplega hgt a kalla okkar tma lj og enn sur skldskap. Til ess eru eir alltof raunverulegir.

a er auvelt a blaka vi hugsun jarinnar. S afer er notu til a hrekja hana af lei. N fer orka hennar a velta fyrir sr njum rherrum, hvort, hvenr, hve margir og hverjir? etta virist skipta llu mli n. Enginn spyr um brnasta verkefni, markmi breytinganna, hvernig a varveita sjlfsti okkar og slenska menningu og reisa hi brotna.

a er gilegt lf a stjrna svona j, sem telur a sitt brnasta verkefni a ra hvort Reynir Traustason veri fram ritstjri Dagblasins.

En saman mun jin finna sr ruggan nttsta - eins og fuglar himinsins.


Brennt barn

Velviljaur maur veitti mr andsvr vi sasta bloggi og lt fylgja upplsandi greinarger um reikningsskil. Fyrir a akka g. Hann kvartai lka undan v a Sjlfstisflokknum vri kennt um allar misfellurnar, sem a baki eru og a frjlshyggjan vri skorin vi trog. g sendi honum m.a. eftirfarandi:

"Vi sjlfstimenn berum hfubyrg v, sem gerst hefur. Vi hfum stjrna efnahagsmlunum fr 1991 og a halda ru fram leiir einungis ljs veikleika eirra, sem me forustuna fru. Hfu eir ekki valdataumana sinni hendi? Ltu eir undan krtum og sar Framskn?Ri Dav ekki v sem hann ra vildi? Stefnan var ekki slm en hn gekk of langt og hn mengai hugarfari svo a a var prinsp a bregast ekki vi vandanum, egar hann var orinn augljs og skellt var skollaeyrum vi vivrunarorum. einu af fyrri bloggum mnum dr g etta saman um ru DO Viskiptarinu hausti 2007:

" ar er Dav fyrst og fremst a tala fyrir strivaxtastefnu bankans og hvert samspil hennar og verblgu s. Hann hefur alveg kvenar skoanir v, hvort kemur undan eggi ea hnan eim efnum. Ran er mannamli og ar bregur sums staar fyrir essari prakkaralegu svfni, sem g fell fyrir, en fer misjafnlega flk. a, sem er athyglisverast essari ru er nnari greining hans standinu, ar sem hann fer vtt um vxt fjrmlakerfisins. tlnaaukningin hefur veri grarleg sama tma og vi hfum fari gegnum mestu fjrfestingu sem um getur sgu landsins, umbreytingar peningakerfinu, strkostlega fjrmlalega innsptingu hsnismarkainn og svo mtti fram telja. Og trsin fr sitt: trs virist egar grannt er skoa ekki vera anna en venjuleg fjrfesting erlendis; auvita einnig nting ekkingu og hfileikum bland vi fjrfestinguna.......drt f l um hr hvarvetna lausu og msir ailar hr landi nttu a tkifri af djrfung og krafti. Hin hliin trsinni er s og fram hj henni verur ekki horft, a sland er a vera gilega skuldsett erlendis. .....vi erum rugglega vi ytri mrk ess sem frt er a ba vi til lengri tma. Hitt er einnig til a n or fi nnast sig gosagnakennda helgimynd, eins og ori trs sem enginn orir a vera mti svo hann veri ekki sakaur um a vera r takti, hafi ekki framtarsn eins og a heitir n, og ekki ekki sinn vitjunartma.

Athugasemdir Davs voru v miur ekki settar fram annig, a vekti forystumenn viskiptalfsins og stjrnmlamenn af dsvefni velmegunarinnar. Mevitundarleysi hlt fram og ageraleysi pandi eins og ur hefur veri bent . a hvarflar a manni a skringarinnar s a leita einhvers konar hjarhegun mannsins, holocost, ar sem llum er ljst hva vndum er, en enginn hreyfir litla fingur gegn rfum vopnuum vrum..."" ""v verur etta allt srara um a tala, a hverju barni mtti ljst vera hvert stefndi. Fyrst skal kalla stjrnmlamenn til byrgar, sem ru essum mlaflokki sustu r. eir bera byrg v hvernig fr og tmabrt a eir horfist augu vi a."

g er eirrar skounar, a vi getum engan afsltt gefi byrgarkrfunni. Rkisstjrn og meirihluti hennar Alingi bera essa byrg. a ir ekkert fyrir etta flk a vsa byrginni til okkar ea spyrja: Hva hefu i gert?

Vi vitum a ekki. Vi kunnum a ekki. au sgust kunna etta. ess vegna kusum vi au."


Einar Mr Gumundsson...

...skrifar skemmtilegan texta. Hann er skld. essar vikurnar minnir hann rdd hrpandans. Stll hans er beittur og mli fallegt. Hann segir jinni til syndanna. honum er sknuur. Hann saknar ljsins eins og fram kom sustu Morgunblasgrein. Hann kann ekki vi sig essu nja hlutverki rtt fyrir allt. Fyrir honum er galdur ljsins einstakur. ar fr tungan tlka a, sem ekki verur annars staar sagt. Ea me rum htti tj. slendingar eru ltt gefnir fyrir a hampa hver rum. Nema skldum snum. Svo hefur veri llum tmum. Einar ntur ess nna. honum er e-r sknuur og jafnvel srsauki. Srsaukinn stafar af eim fjtrum, sem veri er a fra j hans . Kannski hann eftir a yrkja um a ea llu heldur yrkja sig fr v. Yrkja eins konar jartorrek. eignast jin kannski gimstein aura sta. "Fagur gripur er til yndis" sagi Oscar Wilde og hafi eftir rum. Var ar vel mlt.

John Stuart Mill unni frelsinu eins og allir vita. Ekki sur en Einar Mr. Margir hafa lesi Frelsi og sumir oftar en einu sinni. ar talar Mill fyrir eirri skoun, a srhver maur eigi a hafa frelsi til ors og athafna eftir snum smekk. annig s manninum best borgi. San leiir hann rk a v, a annig veri samflgum manna einnig best borgi. am hafa kvenar nytjar af frelsi einstaklingsins, sem gagnast fjldanum. Jafnvel a, sem ori gti manni a meini a annarraliti er honum frjlst a mati Mill. En hann slr kveinn og mjg skran varnagla. Frelsi mannsins takmarkast vi r gjrir, sem ekki vera rum a meini. Ea me rum orum: a sem spillir lfi annarra er manninum ekki heimilt.

a, sem n hefur gerst slandi er einmitt etta. Frjlshyggjan hefur leitt fram umhverfi athafnafrelsis og vermtaskpunar, sem fll orra jarinnar hlut. egar fram stti grfu um sig essum jarvegi papprsvermti og/ea skuldaaukningme fjrfestingum, sem engu skila og ekki vita hvort og hvenr a verur. Hluti essa fjr hefur lent utan slands og enginn hefur fulla yfirsn yfir, hvar a er niur komi. Me essu mti hefur lfi jarinnar veri spillt skjli frelsisins. a fer gegn kenningum Mills. Allir eru sammla um a betra hefi veri a taka taumana fyrr, setja bnkunum skorur og hafa hemil skuldasfnuninni. En a var ekki gert af v a menn voru uppteknir af hugmyndafrinni um mikilvgi frelsisins og vi v mtti ekki rta nnast hva sem hfi vri. nnur skring eim hrunadansi, sem hr hefur duna san fyrir mitt r 2004, er ekki boi. Hugarfari var menga af plitskum trnai.

annig eru frelsinu takmrk sett. Frelsi er jnn en ekki gu. Barni, sem engin takmrk eru sett, leiir frelsi til gltunar. a vita allir foreldrar. v er ekki lkt fari me okkur. Og trsarvkingana. eir heguu sr eins og brn vi agslu- og afskiptaleysi foreldranna. r uppeldisaferir dugu greinilega ekki og v er jin komin eitt allsherjar meferarbatter.

Er nema von a Einar Mr s sr.


Tmar Keynes runnir upp?

Morgunblainu gr birtust tvr greinar um sama efni en me sitt hvorri niurstunni. nnur var leiari blasins, sem vildu bregast vi kreppunni me enn meiri niurskuri rkistgjalda en hin var grein Lvks lafssonar, lknis, sem taldi skattahkkanir farslli en launalkkanir og minni jnustu. Sjnarmi ritstjra Morgunblasins koma ekki vart ar sem au eru runnin r ama jarvegi og vihorf meirihluta ingflokksSjlfstisflokksins, sem ri hefur ferinni undanfarin r. ar er hangi afskiptaleysinu og minimalismanum eins og um sluhjlparatrii s a ra og ekkert svigrm virist vera fyrir nja hugsun ef hn styst vi eitthva anna en kenningar Friedmans og Hayeks.

Lvk, sem er sannur aristokrat og hefur blrra bl um en flestir inglii sjlfstismanna, hefur losna t r rhyggju frjlshyggjunnar og v tekst honum betur a koma auga list hins mgulega en atvinnustjrnmlamennirnir, sem a ttu a kunna flestum betur.Hann dregur fram mikilvgi ess, a flk veri ekki niurlgt me launalkkunum og atvinnumissi, egar hgt vri a mta efnahagsvandanum annan htt. g gti fyrir mitt leyti alveg fellt mig vi skattahkkanir til a efla atvinnu ea jafnvel til a tryggja frar sklamltir grunnsklum landsins svo eitthva s nefnt. Atvinnuleysi er versta afleiing kreppunnar. a er skrra a tapa peningum en heilbrigum vifangsefnum vinnunnar. Allir urfa a finna krftum snum vinm. Heilsuspillandi afleiingar atvinnuleysis hafa margoft veri tundaar vsindalegum rannsknum. a hefur Lvk vafalti haft huga.

John Maynard Keynes var einn af fremstu hagfringum 20. aldarinnar. Hann var markassinnaur hagfringur en lkur frjlshyggjumnnum a v leyti, a hann taldi rtt a beita mistringu og rkisafskiptum ef tilefnin vru vieigandi. Einna frgust afskipta af essu tagi voru rstafanir stjrnar Franklins D. Roosevelts til a ra niurlgum kreppunnar Bandarkjunum. Fyrir bragi var Roosevelt kallaur "kommi" og nafn hans skammaryri og mtti jafnvel ekki nefna sumum heimilum vestra. var Roosevelt talinn farsll forseti og elskaur af j sinni.

a er ekki elilegt, a menn lti til Keynes n dgum vi essar astur. a er engin minnkun v. a snir sveigjanleika og vsni. Hagfri er ekki kennisetningar ea trarbrg. v sur er hn raunvsindi ar sem vifangsefni verur vinga niur far reindarinnar eftir hrnkvmum ferli rafsegulsvisins. Hagfrin er flagsfri og mannfri, ar sem engin jafna mun n yfir allar r breytur, sem henni urfa a vera.

g held a nlgun Lvks lafssonar feli sr meiri skynsemi, en nlgun ritstjra Morgunblasins.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband