Tónlistin er holl fylgja hverju barni

Þrátt fyrir tímann og stundum fyrirhöfnina, sem fer í tónlistarnám, sýnir reynslan, að þeim börnum vegnar yfirleitt vel að öðru leyti í skóla, sem á hana leggja stund. Sköpunargáfan þroskast við regluverk tónlistarinnar og aga, sem barnið þiggur með gleði.

Lagi var komið á tónlistarkennslu í landinu í ráðherratíð Gylfa Þ. Gíslasonar. Síðan hafa margir misvitrir stjórnmálamenn reynt að höggva í þann grunn, en sen betur fer ekki haft erindi sem erfiði. 


mbl.is Ánægja með skólahljómsveitir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband