"fór ekki á milli bćja nema ţrír fullorđnir saman"

kom fram í Kiljunni í gćr um fólkiđ í Suđursveit. Ţađ saug draugaganginn međ móđurmjólkinni undir ćgifögrum hamrabeltum, sem réđu vindum, gćftum og gróđri sumar sem vetur. Ţórbergur var enginn međalmađur ađ kynjum og gekk dag hvern á hólm viđ furđur lífsins. Ţar sáđi hann í frjóa jörđ sérvisku sinnar og leiđ aldrei fyrir eins og sumir sveitungar hans, sem getiđ var í gćr.  

Nokkrum húsum neđar í götunni, ţar sem ég ólst upp, bjó fólk ćttađ úr Suđursveit. Ég var ţarna heimagangur um tíma tćplega tíu ára. Sonurinn á heimilinu, Óskar Már Ólafsson, ÓMÓ eđa Bubbi, var töluvert eldri en ég en barngóđur og skólabróđir bróđur míns.  Hann átti gnćgđ bóka, mekkanó og fleira eigulegt, sem ég sótti í. Bubbi varđ síđar dugandi togarasjómađur og skipsstjórnarmađur hjá Tryggva Ófeigssyni og missti ég sjónar af honum fyrir áratugum. 

Mér var alltaf vel tekiđ á ţessu heimili og fékk bita međ heimilisfólkinu ef svo bar undir. Eitt kvöldiđ var óvenju mikil viđhöfn og ég fann ađ eitthvađ sérstakt var á seyđi. Ţegar mér var vísađ til borđs í eldhúshorninu voru nýbakađar pönnukökur međ rjóma reiddar fram og til borđs međ okkur sat gamall gráhćrđur mađur, sem strax reyndi ađ koma lífi í okkur krakkana. Allt í einu rýkur hann á fćtur og segir: "Krakkar, nú ćtla ég ađ segja ykkur draugasögu." Ég spenntist allur upp og bjóst viđ leikaraskap međ hvelli í endann eins og ţá var tíska ađ hrćđa krakka međ. Byrjar ţá ekki gamli mađurinn ađ spígspora um gólfiđ međ hendur fyrir aftan bak og segja fram söguna eins og í makindum og dáleiđir okkur krakkana alveg um leiđ. En ég var alveg svikinn um "hvellinn" sem mér fannst ómissandi međ öllum draugasögum.

Ţegar heim kom um kvöldiđ var ég upplýsur um ţađ, ađ ţetta mundi hafa veriđ Ţórbergur Ţórđarson, einn af mestu ritsnillingum ţjóđarinnar.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg og skemmtileg mynd. Viđ erum ađ komast á ţann aldur ađ viđ ţurfum ađ fara ađ skrifa ćviminningar og ţú vćrir vísast búinn ađ ţví ef til vćri Laugnesingabók, lík ţeirri Skagfirđingabók sem hér er gefin út.

Gunnar M Sandholt (IP-tala skráđ) 29.10.2010 kl. 16:12

2 identicon

Og hvađ er ađ stoppa ykkur í ţví, minn kćri guđfađir? Er ekki kominn tími til ađ skrá ţetta niđur, ţó ekki vćri nema skógarferđir viđ Svínavatn, flóttatilraunir međ mjólkurbílum, flćkjuveiđihjól á Norđurlandi-Eystra og svađilfarir á Hlíđavelli?

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 29.10.2010 kl. 17:09

3 identicon

...og bregst mér nú bogalistin allrćkilega, eđa heitir ekki völlurinn Hlíđarendi? Biđ ađ heilsa ţeirri níundu, ég fékk einu sinni 12 högg á hana og er ţađ ţó ekki metiđ í ţví móti, sá var í sama holli og fékk hann 18. Ţó vorum viđ báđir undir 20 í forgjöf og hann sýnu betri en ég (ég veit ekki af hverju ég skrifa svona tilgerđarlega en ţađ er eitthvađ sem grípur mig ţegar ég kallast á viđ ykkur tvo).

Tómas Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 29.10.2010 kl. 17:13

4 Smámynd: Vilhjálmur Ari Arason

Honum hefur samt teksit ađ sá frjókorni í pennafingurinn ţinn vinur. Félagsfćrnina hefur ţú allaveganna fengiđ annars stađar frá. Góđ saga. BK

Vilhjálmur Ari Arason, 4.11.2010 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband