Alzheimer

Á tónum rökkurs tifa minningar

og týndir gestir sveima ţér viđ bak.

Fugl í brjósti syngur framtíđinni ljóđ,

sem flögrar hjá

í gćr – eitt andartak.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ er ţetta fallegt ljóđ um erfitt umfjöllunarefni. Takk fyrir ađ deila ţví á veraldarvefnum.

Anna Ţóra (IP-tala skráđ) 15.8.2011 kl. 20:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Undurfallegt!  

Helga Kristjánsdóttir, 15.8.2011 kl. 21:41

3 identicon

Já! Nú kannast ég viđ Sigurbjörn S. Sveinsson!
Hreinn apótekaraspíritus!

Húsari. (IP-tala skráđ) 17.8.2011 kl. 20:57

4 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Já, sú var dásemdin í eina tíđ. Hálft kíló á mánuđi. Furđulegt ađ ekki skuli vera hćgt ađ kaupa spiritus fortis í ríkinu. Auđvitađ viđ réttu verđi. Hollara en margt annađ, sem ţar er á bođstólnum. Úr honum má laga ýmislegt, sem 40 prósentin ráđa ekki viđ.

Sigurbjörn Sveinsson, 17.8.2011 kl. 22:38

5 identicon

Ţetta er hverju orđi sannara, Sigurbjörn Sveinsson!
Svo er mađur farinn ađ heilsu viđ ađ bera á sjálfum
sér ísskápa, ţvottabala og alls konar drasl til ađ iđja
ţetta sjálfur!
Skyldi sá dagur nokkru sinni renna upp aftur
ađ viđ sjáum heiđvirđa ţjófa?

Húsari. (IP-tala skráđ) 19.8.2011 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband