30.12.2011 | 23:34
Tónlist fyrir lifandi fólk
Fjölskyldan var á jólatónleikum Módettukórsins í Hallgrímskirkju í gćr. Ekki ţeir fyrstu ţetta áriđ. Samt ný upplifun. Ekkert léttmeti. Ţekkti ekki nema brot af tónlistinni. Margt nýtt eđa nýjar útsetningar á gömlu. Gamalt vín á nýjum belgjum. Tónskáldin notuđu kórinn og kórinn notađi kirkjuna. Allt reyndi ţetta á mann til ánćgju. Endurtekningin er ekki til, sagđi Kirkegĺrd. Ekki einu sinni í tónlist. Jafnvel ţó sungiđ sé eftir sömu nótum aftur og aftur.
Ţóra Einarsdóttir söng einsöng. Söng englasöng. Pabbi hennar sagđi mér einu sinni ađ hún hefđi fariđ ađ lćra ađ syngja fyrir einhverjar tiktúrur. Ţađ vćri ekkert lag í foreldrum hennar. Ţađ er ótrúlegt. Hún er ţremenningur viđ frćndfólk mitt á Kiđafelli. Margir góđir straumar liggja um Kiđafell.
Kantorinn í Skólavörđuholtinu hefur lyft Grettistaki í íslenskri sönglist á sinn hógvćra og yfirlćtislausa hátt. Hann er hvalreki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Sigurbjörn!
Í ţessu samhengi finnst mér nauđsynlegt ađ halda
ţví til haga ađ kvćđi ţitt Harpan í áföngum var
komiđ á vefinn nokkrum klukkustundum áđur en verk
Ólafs Elíassonar var afhjúpađ.
Fyrstu línur ţessa kvćđis hefđi Véfréttin í Delphi
ekki gert betur! Ţví ţćr enduróma nákvćmlega ţá
upplifun sem flestir hljóta ađ geyma í minni sér sem
var fólgin í djúpbláum lit sem grunni sem allir ađrir
litir léku í kringum eđa voru afbrigđi af.
Ţennan lit er ađ finna í Sixtínskukapellunni og
er hann litur íhugunar, andagiftar og uppljómunar.
Mér segir svo hugur ađ flest annađ í ţessu kvćđi eigi eftir
ađ ganga eftir og eru nú loks síđbúnar ţakkir
fćrđar höfundi fyrir jafnágćtt kvćđi.
Ţađ var ţó flutt! En Ţórmóđur Kolbrúnarskáld gekk sig
út úr sögunni! Enn og aftur kćra ţökk.
Húsari. (IP-tala skráđ) 15.1.2012 kl. 01:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.