Pulsur og hamborgarar

Það er gaman að sjá, að Tomma ætlar að ganga jafn vel með hamborgarana á Marylbone Lane og Dadda hefur gengið með pulsuvagninn á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Síðan verða það Tommaborgarar í Kaupmannahöfn og pulsuvagn í Soho.

Þetta er allt að koma strákar.


mbl.is Salan hjá Tomma aukist um 30-40% í Lundúnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Daddi klikkar ekki, skal ég segja þér, enda mikið í hann lagt.

Sigurbjörn Þorkelsson (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 22:52

2 identicon

Veistu að vonin er til?

Hvað eru pulsurnar annars að gera þarna?  Þetta byrjaði allt á pizzum (ekki pylsum) og hamborgurum. Ólafur vígði pizzustað á dýrasta götuhorni í Kaupinhafn og davíð tróð í sig Magga dóna í Skeifunni. Hvort tveggja fór eins og til var sáð.

Gunnar S (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 19:58

3 identicon

Veistu að vonin er til?

Hvað eru pulsurnar annars að gera þarna?  Þetta byrjaði allt á pizzum (ekki pylsum) og hamborgurum. Ólafur vígði pizzustað á dýrasta götuhorni í Kaupinhafn og Davíð tróð í sig Magga dóna í Skeifunni. Hvort tveggja fór eins og til var sáð.

Gunnar S (IP-tala skráð) 24.8.2012 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband