11.1.2019 | 21:28
Rannsókn, sem krefst þátttöku okkar
Oftast er sjónum beint að þjáningum barna, sem eiga við eriða sjúkdóma að stríða. Minna er skeytt um nána ástvini, sem eru beinir þátttakendur í baráttunni, foreldra og systkini og jafnvel ömmur og afa. Við þurfum að kynnast afdrifum fjölskyldna, sem í þessu lenda og það er markmið þessarar rannsóknar. Leggjum þessari rannsókn lið.
Hvetja foreldra til samstarfs við voffa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Athugasemdir
Sæll Sigurbjörn.
Auðvelt er að vera sammála
meginatriðum greinar þinnar.
En snýst þetta ekki bara um styrk til einhvers
og þar með lokið.
Vonandi láta sig einhverjir varða börn ennþá en
amma og afi, - þér getur ekki verið alvara!
Húsari. (IP-tala skráð) 13.1.2019 kl. 10:15
Fúlasta alvara Húsari.
Sigurbjörn Sveinsson, 13.1.2019 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.