20.11.2008 | 09:09
Nýju fötin keisarans. Hvar er barniđ?
Úr bloggi 30. október:
" Ráđuneytisstjóri fjármálaráđuneytisins býr yfir öđrum og nákvćmari upplýsingum um stöđu Landsbankans en ađrir hluthafar fáum vikum áđur en bankinn kemst í ţrot. Ţađ liggur í hlutarins eđli. Ţetta gerir hann stöđu sinnar vegna. Annars vćri stjórnsýslan í ţví ólagi sem sumir fullyrđa ađ hún sé eđa mađurinn ekki starfi sínu vaxinn. Nema hvoru tveggja sé. Ađ ţví gefnu ađ um hvorugt sé ađ rćđa, ţá hafa klárlega átt sér stađ innherjaviđskipti međ sölu hlutabréfa ráđuneytisstjórans í Landsbankanum.Ráđuneytisstjórinn verđur ađ víkja tímabundiđ á međan mál hans er rannsakađ."
Almenningur vissi ekkert um fundinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta mál er bara međ ólíkindum og allra verst ađ hann skuli ekki bara horfast í augu viđ ađ hann hefur veriđ nappađur. Ţađ er engin leiđ ađ tala sig út úr ţessu og best ađ taka bara pokann sinn og láta sig hverfa áđur en skađinn verđur meiri og orđsporiđ verra.
Ásta Sóllilja (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 10:59
En ađ láta manninn borga peninginn til baka eđa jafnvel dćma hann í fangelsi og sektir
Jón (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 11:15
Jaja... thad ma alveg koma ad thvi i kjolfar rannsoknar... en fyrstu skrefin hljota nu bara ad vera ad fara ad halda kjafti og saetta sig vid ordinn hlut.
Asta Sollilja (IP-tala skráđ) 21.11.2008 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.