Nú eru hetturnar ekki vandamálið

Mótmælin eru hreyfiafl en geta orðið beggja handa járn, ef atburðir gærdagsins endurtaka sig.


mbl.is Mótmælt við þinghúsið á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég vona sannarlega að atburðirnir í gær endurtaki sig. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 21.1.2009 kl. 16:01

2 identicon

Alveg sammála Sigurði og vona krafturinn aukist frekar en hitt.

Finnur Bárðarson (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 16:12

3 Smámynd: Hlédís

Bróðir!   Hvað meinarðu með "beggja handa járn" ? Varstu þarna sjálfur?   Atburðir gærdagsins voru ekki ALVEG eins og löggan sagði og fréttirnar sýndu!    Varstu annars ekki á Læknadögum í gær og horfðir síðan á Ósköpin úr sófanum í gærkveldi?       Menn eru í fullum gangi við Alþingishúsið í dag á öðrum degi sögulegrar uppreisnar íslenskrar þjóðar sem þegar hefur skilað drjúgum árangri.    Þeir sem lausir eru úr vinnu bættust við á vaktinni um kl. 16:00. Drífðu þig með!

Systur-kveðja!

Hlédís, 21.1.2009 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband