Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011
27.5.2011 | 10:24
Stjórnmálamenn hlusta ekki
..og reyna ađ fela ţađ, sem lagt er til um viđbrögđ viđ ofeldi ţjóđarinnar. Eftirfarandi tillögur voru unnar fyrir forsćtisráđuneytiđ 2006 ađ fyrirmćlum Alţingis. Forsćtisráđuneytiđ birti ţćr korteri í kosningar voriđ 2007 og síđan eru ţćr öllum gleymdar:
1) MENNTAKERFIĐ
Leikskólar
1) Leikskólar leggi sérstaka áherslu á nćringu, hreyfingu og geđrćkt barnanna.
2) Skipulögđ hreyfing í leikjaformi verđi hluti af daglegri iđju jafnt innan dyra sem utan.
3) Hreyfiţroski mćldur og unniđ sérstaklega međ börnum sem ţurfa á ţví ađ halda.
4) Börnin fái grunnfrćđslu í nćringarfrćđi.
5) Matjurtargarđar í leikskólum.
6) Hreyfihvetjandi ađstađa, međ viđeigandi áhöldum og tćkjum, sé til stađar innan sem utandyra.
Grunnskólar:
7) Ókeypis máltíđir í grunnskólum međ nćringarinnihaldi í samrćmi viđ ráđleggingar Lýđheilsustöđvar.
8) Íţróttakennsla eđa skipulögđ hreyfistund alla skóladaga.
9) Samfelldur skóladagur, nám, tómstundir, íţróttir.
10) Nćringafrćđi hafi forgang í heimilisfrćđi og sé hluti af lífsleikni.
11) Efla og samrćma viđbrögđ í skólaheilsugćslunni ţegar börn eru ađ fara út af vaxtarlínu.
12) Stuđningskennsla/sérkennsla í íţróttum og heilsurćkt.
13) Hreyfihvetjandi ađstađa, međ viđeigandi áhöldum og tćkjum, sé til stađar innan sem utandyra.
14) Matseđill liggi fyrir, fram í tímann og upplýsingar um máltíđir ađgengilegar á heimasíđu skóla.
15) Skólasjoppur selji eingöngu hollan mat.
16) Námsefni sem styrkir nemendur andlega, líkamlega og félagslega hafi forgang í lífsleikni.
Framhaldsskólar:
17) Heilsusamlegur matur á bođstólnum í stađ sykrađra drykkja og sćtmetis.
18) Fjölbreyttari íţróttakennsla í bođi.
19) Nemendur stundi íţróttaiđkun allar annirnar.
20) Hagnýt nćringarfrćđi, upplýsingalćsi á matvćli verđi valáfangi á öllum brautum framhaldsskólastigsins.
21) Hreyfihvetjandi ađstađa međ viđeigandi áhöldum og tćkjum sé til stađar innandyra sem utan.
22) Hléćfingar verđi fastur liđur í skólastarfinu.
Háskólar:
23) Nćringarfrćđi verđi stórlega efld á brautum sem varđa heilbrigđisţjónustu og íţróttafrćđi.
24) Hollur og nćringarríkur matur ađgengilegur í háskólum.
25) Hreyfihvetjandi ađstađa í bođi.
2) HEILSUGĆSLA OG HEILBRIGĐISSTOFNANIR
26) Ljósmćđur hafi matarćđi, hreyfingu og heilbrigt líferni sem sérstakt viđfangsefni viđ mćđravernd og foreldranámskeiđ. Gert verđi hentugt námsefni og starfsmenn mćđraverndar fari á sérstök námskeiđ til ađ tileinka sér ţetta efni.
27) Ungbarnaeftirlit verđi notađ eins og kostur er til ađ frćđa foreldra um nćringu barna og mikilvćgi fjölbreyttrar hreyfiörvunar. Ţetta verđi gert samhliđa frćđslu um brjóstagjöf og hefjist eigi síđar en viđ ţriggja mánađa skođun. Fariđ verđi yfir ţađ námsefni, sem fyrir er.
28) Skráning og úrvinnsla rafrćnna upplýsinga um líkams- og hreyfiţroska barna, hćđ og ţyngd í grunnskóla verđi efld.
29) Heilbrigđisţjónusta í grunnskóla verđi efld.
30) Heilsufarsskođun fari fram á heilsugćslustöđ eđa hjá heimilislćkni viđ 35 ára aldur hjá öllum. Ţar fáist ráđgjöf um lífsstíl byggđ á grundvelli mćlinga á hćđ, ţyngd, blóđţrýstingi, blóđsykri, kólesteróli og upplýsinga um matarćđi, hreyfivenjur, reykingar og áfengisneyslu.
31) Ávísanir á hreyfingu verđi hluti ţeirra úrrćđa, sem lćknar hafa til ađ ráđleggja skjólstćđingum sínum og ţeim verđi fundinn stađur í tryggingakerfi landsmanna.
32) Lćknar (og ađrar heilbrigđisstéttir eftir atvikum) verđi uppfrćddir međ frekari ţekkingu í nćringarfrćđi í ţví augnamiđi ađ ţeir geti greint betur innihald algengra matvćla, áhrif matreiđslu á fćđuna og geti ţannig átt upplýsandi samrćđur viđ sjúklinga sína um ţessa meginundirstöđu tilveru hvers og eins.
3) ATVINNULÍF OG VINNUSTAĐIR
33) Matur á vinnustöđum sé hollur og í samrćmi viđ ţarfir starfsmanna.
34) Heilsurćktarstyrkir verđi án hlunnindaskatts fyrir starfsmenn fyrirtćkja og stofnana.
35) Geymsluađstađa fyrir hjól og góđ hreinlćtisađstađa međ sturtu til stađar á vinnustöđum.
36) Heilsurćktarstyrkir til starfsmanna verđi ađ fullu frádráttarbćrir frá skatti fyrir rekstrarađila.
37) Fjárstuđningur viđ íţróttastarfsemi verđi frádráttarbćr frá skatti.
38) Efling landsnets um heilsueflingu á vinnustöđum.
4) SAMGÖNGUR OG SKIPULAGSMÁL
39) Viđ skipulagningu nýrra hverfa og enduruppbygging gamalla verđi framkvćmt heilbrigđismat.
40) Hjólreiđar verđi fullgildur kostur í samgöngumálum og gert ráđ fyrir hjólastígum jafnt sem gangbrautum og vegum.
41) Aukin nýting almenningssamgangna.
42) Grćn svćđi verđi fjölskylduvćnni og um leiđ meira hreyfihvetjandi, m.a. međ leiktćkjum.
43) Hitalagnir undir nýjar gang- og hjólabrautir og fleiri bekkir á gönguleiđum.
5) NEYTENDAMÁL
44) Skýrar merkingar á matvćlum međ lćsilegum og skiljanlegum innihaldslýsingum.
45) Kannađ hvort rétt sé ađ takmarka auglýsingar á óhollum mat sem beint er ađ börnum.
46) Tryggja beri sem lćgst verđ á hollum matvćlum og drykkjum.
47) Hollar vörur stađsettar viđ sölukassa verslana.
48) Matvćlaframleiđendur hafi hollustuviđmiđ ađ leiđarljósi viđ vöruţróun.
49) Matvćlaframleiđendur og matsölustađir hugi ađ skammtastćrđum og verđlagi.
50) Íţróttamannvirki opin almenningi í lausum tímum.
51) Ungbarnasund og sundleikfimi fyrir eldri borgara í öllum sundlaugum sem völ er á og sundlaugar opnar á kvöldin um helgar.
52) Ókeypis ađgangur ađ sundstöđum fyrir 12 ára og yngri.
53) Frćđslu- og hvatningarherferđir sem vekja fólk til vitundar um mikilvćgi ţess ađ borđa hollan mat og stunda reglulega hreyfingu.
54) Einn stór gagnagrunnur, ađgengilegur á Internetinu, um allt sem varđar heilbrigđa lífshćtti.
55) Vörugjöld, tollar og virđisaukaskattur af reiđhjólum, útivistarvörum og öđrum hreyfihvetjandi tćkjum eins lág og kostur er.
56) Fjölnota skýli međ hjólabrettabrautum, brautum fyrir línuskauta, gangandi og skokkandi.
57) Heilsurćkt í bođi fyrir eldri borgara.
58) Safnađarheimili nýtt undir skipulagđa hreyfingu eldri borgara.
6) ÍŢRÓTTAHREYFINGIN OG FRJÁLS FÉLAGASAMTÖK
59) Kostnađur viđ íţróttaiđkun viđurkenndur sem samfélagsframlag fyrir 18 ára og yngri.
60) Öll börn og unglingar eigi ţess kost ađ taka ţátt í íţróttastarfi án tillits til keppni.
61) Íţróttafélögin reki íţróttaskóla fyrir ungmenni upp ađ 12 ára aldri.
62) Íţróttafélög bjóđi upp á afţreyingu og/eđa íţróttaiđkun fyrir foreldra/almenning.
63) Grćnmeti, ávextir og ađrar hollustuvörur seldar í íţróttahúsum og á sundstöđum.
64) Líkams- og heilsurćkt í sama virđisaukaskattţrepi og sund.
65) Samţćtt verđlaun veitt einstaklingum og hópum fyrir íţróttaţátttöku og heilbrigđan lífsstíl, félagslega virkni, námsástundun og árangur.
66) Íţrótta- og Ólympíusambandiđ (ÍSÍ), Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) og ađrir hrindi í framkvćmd fleiri hreyfihvetjandi verkefnum sem hvatningu til fjölgunar iđkenda í sem flestum íţróttagreinum.
67) Íţróttahetjur í ţjóđfélaginu breiđi út bođskap um mikilvćgi hreyfingar og holls matarćđis.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2011 | 22:07
Uppgjöf Ómars er átakanleg - en skiljanleg
Ómar Ragnarsson bloggar um ţessa frétt hér á moggablogginu. Hann er ekki uppörvandi. Segir ţessar athugasemdir frá Kúludalsá ekki breyta neinu. Litiđ sé hvort eđ er á Ísland sem ruslahaug í alţjóđlegu samhengi.
Ţessum orđum fylgir mikill sársauki. Bćđi fyrir mig og hann. Róđaríiđ í rekstri stóriđjunnar á Grundartanga dylst engum. Ţví má ekki mćta međ uppgjöfinni einni. "Eigi skal gráta Björn bónda heldur safna liđi." Nú verđa allir góđir menn ađ leggjast á eitt og knýja fram umbćtur sem duga ţó ekki sé annađ í bođi í ţeirri baráttu en blóđ, sviti og tár.
Telur flúormengun orsök veikinda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.5.2011 | 11:43
Mađurinn er víkjandi tegund
eđa svo ćtti ađ vera ađ mati sumra hundaeigenda. Ţađ sem vekur ţó mesta athygli í ţessari frétt er "mál hundar".
Rósir Moggans og metnađarleysi hvađ varđar íslenska tungu eru orđnar ćđi margar á seinni tímum, en hér tekur steininn úr.
Verđi međ munnkörfu utandyra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
4.5.2011 | 10:30
Kjalnesingar verđa ađ sýna fulla einurđ
til ađ standa gegn fálćti borgarstjórnar. Menn láta líklega og jafnvel smeđjulega til ađ ná ítökum og lífsrými annarra. Svo ţegar standa á viđ stóru orđin eru efndirnar minni en engar. Hvenćr verđur Klébergsskóli lagđur niđur ađ hluta til eđa öllu leyti?
Kjalnesingar verđa ađ draga víglínuna viđ sorpmóttökuna í sinni heimabyggđ, ţannig ađ ţessari ţjónustu verđi fram haldiđ og stađiđ verđi viđ svardagana frá sameiningu sveitarfélaganna.
Erfitt ađ skilja Kjalarnes frá Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |