Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
26.6.2012 | 21:58
Harpa gengur furđu vel
Brúttótekjur Hörpu ađ andvirđi á sjöunda hundrađ milljóna á fyrsta starfsári ţykja mér ágćtar. Fasteignagjöldin koma eins og frá annarri veröld. Er ekki rétt ađ leggja ţau gjöld á skv. sömu reglu og önnur hús í skemmtanabransanum, sem njóta ekki rekstrarstyrkja? Á Harpa ađ greiđa hćrri fasteignagjöld en t.d. bíóin?
Ţetta er bara einhver vitleysa, sem hér er í gangi. Ekki ćtla Jón Gnarr og félagar ađ hafa ţetta hús ađ féţúfu? Eđa skríđa allir marbendlar úr skotum sínum, ţegar minnst er á ađ samfélagiđ ţarfnist lista, sem lifa ekki án sameiginlegs átaks? Sjálfbćrnin verđur ekki eingöngu mćld međ krónum fyrir krónur eđa auga fyrir auga.
![]() |
Hrakspár vegna Hörpu ađ rćtast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |