Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Á sunnudagsgöngu

Í gćrdag var ég á gangi suđur eftir Ćgisbrautinni í Búđardal. Ţađ var hvöss norđanátt og viđ frostmark og ég hálfpartinn fauk á heilsubótargöngunni. Dúđađur međ húfu og ullarvettlinga og fjórđi dagur í sumri. Ţá heyri ég allt í einu ţekkilega rödd tala til mín utan úr buskanum. Ég sný mér í hring. Ţađ er ekki sála á ferli. Jörvagleđiball og kosninganótt ađ baki og Búđdćlingar međ hugann viđ annađ en útiveru. 

Samt berst röddin áfram til mín og nú öllu skýrar. Hún kemur frá húsi, sem stendur nánast í götukantinum. Mér reiknast til ađ ţar sé ekki nokkur sála. Óskar og Henný löngu dáin og húsiđ í notkun af og til af af afkomendum. Enginn bíll fyrir utan. Ţegar nánar er ađ gáđ ţá berst ţessi talandi frá húsveggnum. Úr litlum kassa er mér fluttur bókmenntarţáttur Rásar 1. "Ekkert umbyltir lífinu eins og ţađ ađ missa móđur sína", er haft eftir frönskum rithöfundi. "Öllu heldur tvćr ef út í ţađ er fariđ". 

Ţarna hefur veriđ komiđ fyrir snotrum bekk undir húsveggnum, sem hefur svolítiđ skjól fyrir norđanáttinni af lítilli útbyggingu. Ég fć mér sćti og horfi á ćđarfuglinn í flćđarmálinu. Hjarta mitt er ţakklátt ţeim, sem sér um ađ veita gömlu Gufunni til gesta og gangandi. Mér gefst svo líka tóm til ađ leiđa hugann ađ ţessum Frakka, sem yrkir upp Laxness og gerir foreldrana í Brekkukotsannál ađ tveimur konum. 

Ţađ er tímanna tákn.  

Ađalsteinn Ásberg fer á kostum

... í útvarpsţćttinum Norđurslóđ á laugardagsmorgnum. Ţar er hann ađ flytja okkur norrćna vísnatónlist. Tónlistin viđ ţennan kveđskap er stundum lítilfjörleg en textarnir hafa líft henni ţannig ađ hún lifir.

Ţví er svo mikilvćgt ađ Ađalsteinn Ásberg flytur okkur textana á íslensku. Hefur hann á ţví snilldar tök Og allt gerir hann fallega, sem ţađ á viđ. Ekki er síđra, ađ lesturinn er fullur af lífi og mađur hefur á tilfinningunni, ađ hann bresti í söng hvađ á hverju.

Ţađ er gott til ţess ađ hugsa ađ Ađalsteinn Ásberg hefur náđ fluginu eftir ađ sorgin kvaddi dyra í húsi hans. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband