Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013
29.4.2013 | 21:55
Á sunnudagsgöngu
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.4.2013 | 13:06
Ađalsteinn Ásberg fer á kostum
... í útvarpsţćttinum Norđurslóđ á laugardagsmorgnum. Ţar er hann ađ flytja okkur norrćna vísnatónlist. Tónlistin viđ ţennan kveđskap er stundum lítilfjörleg en textarnir hafa líft henni ţannig ađ hún lifir.
Ţví er svo mikilvćgt ađ Ađalsteinn Ásberg flytur okkur textana á íslensku. Hefur hann á ţví snilldar tök Og allt gerir hann fallega, sem ţađ á viđ. Ekki er síđra, ađ lesturinn er fullur af lífi og mađur hefur á tilfinningunni, ađ hann bresti í söng hvađ á hverju.
Ţađ er gott til ţess ađ hugsa ađ Ađalsteinn Ásberg hefur náđ fluginu eftir ađ sorgin kvaddi dyra í húsi hans.