Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

Ríkisútvarpið gengur erinda sinna.

Ríkisútvarpið segir hlustun á bænir litla. Þessir dagskrárþættir séu börn síns tíma.

Ég hef fylgst með bænum, morgunbænum, morgunorðum, kvöldbænum og öðru guðsorði á gömlu gufunni um áratugaskeið. Sérstaklega hentaði mér að hlusta á morgunbænina, þar sem tími hennar hentaði mér vel í svefnrofunum rétt fyrir sjö. Þetta var á 10. áratugnum. Svo fór það að koma fyrir, að morgunbænin féll niður vegna lengri veðurfrétta í morgunsárið og fréttirnar urðu að vera á sínum stað hvað sem tautaði og raulaði. Og allt í einu heyrði ég ekki morgunbænir lengur. Hélt þær hefði fallið niður. En viti menn. Þær voru komnar framfyrir veðurfregnir rétt upp úr 6:30.

Hver er vaknaður þá? E-r örfáir.

Forráðamenn Ríkisútvarpsins fullyrða e.t.v. með réttu að hlustunin sé lítil.

Þeir eiga sinn þátt í þeirri þróun og sennilega meðvitaðan


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband