Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2015

Vanhugsaður pópúlismi Framsóknar

Hver eru rökin? Hvað hefur íþróttahreyfingin fram yfir annað félagsstarf, sem kallar á sérstök skattfríðindi? Afhjúpa svarta vinnu eins og viðhald heimila?

Mér finnst þetta ekki koma til greina. Hverjir verða næstir? Stjórnmálaflokkarnir? Íþróttahreyfingin getur fengið styrki úr ríkissjóði, þurfi hún á þeim að halda. Þetta er bara ávísun á spillingu. Vanhugsaður pópúlismi.

Byggingastarfsemi og alls kyns virðiaukandi starfsemi íþróttafélaganna verður undanþegin skatti. Þetta endar úti í feni.

Það verður forvitnilegt að sjá umsögn fjármálaráðuneytisins um þetta mál.


mbl.is Vilja endurgreiða íþróttafélögum VSK
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband