Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015
27.7.2015 | 23:17
Uppskeran
Fyrir utan gluggann minn
er gamall kunningi.
Ekki fönn eins og forđum í Brimnesi
heldur fögur og beinvaxin ösp.
Hún teygir sig hćrra
en ávöxtur lífs míns.
Greinarnar slúta í stafalogni
undan blágrćnum blöđum,
sem eitt sinn voru björt í vorinu.
Ţau eru bólgin af jarđgrćnni lífsbjörginni,
sem líđur til rótanna.
Fyrr en varir hverfur lífsmagniđ
og ný brigđi taka viđ.
Viđ fögnum nýjum málmlitum,
járnrauđum og krómgulum
í margbreytileika haustsins.
Gráar hćrur eru heiđurs kóróna
var sagt um annađ fallandi lauf.
Ljóđ | Breytt 28.7.2015 kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
27.7.2015 | 12:41
Skógarkerfillinn er rannsóknarefni
Ég varđ fyrir ţví láni fyrir nokkrum árum ađ skógarkerfill festi rćtur í sumarbústađarlandi mínu og ţurfti ég ađ fást viđ hann međ töluverđri fyrirhöfn. Í ljósu komu gríđarlega öflugar rćtur, mikill rótarvöxtur, sem erfitt var ađ komast fyrir. Eftir ţetta kannađi ég nokkuđ rannsóknir, sem gerđar hafa veriđ á kerflinum. Í ljós kom ađ nokkur vinna hefur veriđ lögđ í ţćr suđur um Evrópu og allt suđur á Balkanskaga. Ein af ástćđum ţess eru vandrćđi sem fylgja vexti hans í vegarköntum eins og hér á landi. Mörg lífvirk efni er ađ finna í rótum skógarkerfilsins, sem ég held ađ fáir viti, hvernig gagnast megi manninum og lćkningum. Ef til vill er ţessi jurt okkur alveg gagnslaus, en hún er kannski dćmi um ţađ, sem er ţess virđi ađ skođa nánar međ hinni vísindalegu ađferđ.
Nú kemur í ljós, ađ sú vinna er hafin hér á landi og ber ađ styđja ţá viđleitni eftir megni.
Mögulega hćgt ađ nýta skógarkerfil | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |