Bloggfærslur mánaðarins, september 2016
4.9.2016 | 22:24
Að Viðreisn sópast hæfir einstaklingar
Það hefur verið spennandi að fylgjast undanfarna daga með fréttum af líklegum frambjóðendum á lista Viðreisnar. Margt fólk er þar á ferð á besta aldri með nauðsynlega kosti sem fara vel fulltrúum okkar á þingi. Á þinginu þarf að fara saman fjör og baráttugleði, frelsi andans og skapandi hugsun, öllum óháð nema sannfæringunni um það sem telja má satt og rétt.
Það er þannig ilmur í lofti.
Vantaði alltaf samastað í pólitíkinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)