Bloggfærslur mánaðarins, desember 2018

Tilraun til ritskoðunar?

Ef frétt Stöðvar 2 frá í gær er skoðuð opnum huga, þá virðist þar ekkert vera, sem gengur í berhögg við það, sem forstjóri HSU segir eða ákveðið hefur verið. Samt sem áður er fréttin sögð "ósönn" í eftiráskýringu stofnunarinnar. "Fake news" er þetta kallað vestan hafs og hafa allir sanngjarnir menn ímigust á því hugtaki, þegar notað er um staðreyndir. 

Það er ljóst, að hér hefur e-m sviðið sannleikurinn og þrýst á um "hvítþvott".


mbl.is Harma „óvandaðan fréttaflutning“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband