Hvernig hefur álagning olíufélaganna ţróast í krónum?

Einlćgt er klifađ á ţví ađ álagning olíufélaganna hafi ekki breyst hlutfallslega síđasta áriđ.  Ţađ segir mér ekki annađ en ađ tekjur olíufélaganna hafi aukist umfram almenna verđţróun hér á landi. Innkaupsverđ hefur hćkkađ til samrćmis viđ fall krónunnar og skattar á eldsneyti til samrćmis viđ aukna tekjuţörf ríkisins.

Ţađ kemur á óvart ef tekjuţáttur olíufélaganna í hverjum lítra hefur ţróast á sama hátt. Ţađ vćri spennandi ađ fá frá ţeim upplýsingar um ţađ.


mbl.is Eldsneytisverđ međ ţví lćgsta sem gerist í Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

N1 var ađ sýna viđsnúning upp á einhverjar 1400 milljónir milli ára, erfitt ađ sjá hvernig ţeir hafa náđ ţví međ hagrćđingu!

karl (IP-tala skráđ) 24.3.2010 kl. 13:36

2 identicon

Hlutur olífélaganna er ađeins brot af ţví sem fer í vasa ríkisins. Ţar liggur mun meira svigrúm til lćkkanna. Stćrsti hluti af ţeim hćkkunum á eldsneytisverđi sem hafa orđiđ á síđustu mánuđum liggur í aukinni skattlagnungu.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 24.3.2010 kl. 13:44

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Ég átta mig á ţessu Stefán. Ţetta er ţađ sem olíufélögin nota sífellt til ađ dreifa athygli okkar.  Ţau eins og viđ ţurfa ađ sjá sér farborđa međ fulltingi krónunnar. Spurningin er hvernig krónunum hefur fjölgađ síđasta áriđ, sem falla til ţeirra af hverjum eldsneytislítra.

Sigurbjörn Sveinsson, 24.3.2010 kl. 13:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband