Hættu nú þessu bulli Andrés

Þú og aðrir stjórnarliðar haldið um valdataumana nú um stundir. Þið farið með völdin. Það stoðar ekki að benda á aðra.
mbl.is Valdhafar vilja ekki breyta stjórnarskránni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þar að auki eru sterk rök fyrir því að Andrés hafi ekki verið kjörgengur til Stjórnlagaþings enda varaþingmaður, en kæra þar að lútandi mun hafa borist of seint.

Gunnar M Sandholt (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 17:45

2 identicon

 Eftir því sem ég best veit hefur alþingi aldrei gefið út kjörbréf fyrir umræddan
lækni.   Annars fer eftirfarandi ansi nærri sannleikanum:

http://www.jonas.is/leidarar/greininp.lasso?id=14899

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 20:36

3 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Andrés er stjórnarliði hvað sem öðru líður. Þið stjórnið landinu núna Óli. Þið eruð valdhafarnir, sem hann er að tala um. Aðferðin hans við að dreifa athyglinni er gamalt trikk. Hafi hann átt við, að valdaöfl í landinu væru á móti stjórnlagaþingi, þá er það alveg satt. En þau eru ekki valdhafarnir.

Það eruð þið.

Sigurbjörn Sveinsson, 27.1.2011 kl. 20:49

4 identicon

Valdaöfl:

Miðað við val og samsetningu á hæstréttadómurum sem hrunverjar hafa staðið að í áraraðir, tengsla þeirra við sjávarútveginn m.m komu úrslitin ekki á óvart.  Það vekur eiginlega undrun mína afhverju dómurinn hafa ekki verið ruddur nánar. Ég er sammála skýringu Eiríks Tómassonar og þeirri lagagrein sem hann vísar til, að kosningar skuli standa.

Augljóst er kosningarnar voru ekki alþingiskosningar og hvort pappaspjöld voru ekki nægjanlega há,saman brot á seðlum(því þá hefði orðið erfitt að telja rafrænt,númeringu á seðlum (þá hefðu nokkrar fjölskipar nefndir að standa saman um það.....langsótt).  Enginn lét í sér heyra fyrir kostningu.
SA/LÍÚ hafa nú tekið þjóðina í gíslingu.
Þetta afsakar þó ekki ræfildóm Jóhönnu og ríkisstjórnarinnar að koma auðlindamálinu sjálf í gegnum þingið.

Ólafur Sveinsson (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband