Óraunhæfur verðsamanburður

Með verðsamanburði á þennan hátt gefur Eygló sér, að laun bænda og annar innlendur kostnaður gangi inn í verðlagsgrundvöll landbúnaðarafurða á sambafærilegu verði og í Bretlandi.

Svo er auðvitað ekki.

Með alvöru samanburði mætti etv. komast að því að landbúnaðarvara á Íslandi sé dýrari í raun en í Bretlandi. Íslensk landbúnaðarvara er og verður okkur hlutfallslega dýr. Lega landsins krefst þess; uppskeran er minni á flatareiningu. En við getum áreiðanlega keppt við útlönd hvað gæði varðar og sá þáttur gerir mér valið auðvelt.


mbl.is Segir verðlag hærra í Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenær ætlar heimskur lýðurinn að skilja að nánast allir fjölmiðlar Íslands eru í eigu manna sem eru að reyna að heilaþvo sauðina inn í ESB, enda græða þeir einir á því að ganga þar inn. Eru menn fífl? Ástæðan fyrir að hætta er að birta svona samanburð, er að hann er ekki lengur litlu Euro nazistunum í hag. Eruð þið fífl? Vona ekki, því þá eiga barnabörnin engan séns.

ESB nei takk. (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 13:53

2 identicon

Og BTW eins og Bretinn segir...3/4 Bresku þjóðarinnar vilja LOSNA frá ESB. Sá dagur sem kannanir um það verða birtar á Stöð 2 og visir.is og öllum hinum...þann dag munu fílar fljúga og stíga dans við marsbúana :/

ESB nei takk (IP-tala skráð) 14.7.2011 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband