5.8.2011 | 14:09
Ekki benda á mig
ég var að æfa lögreglukórinn, dettur manni í hug við endalausar afsakanir Iceland Express. Fyrst voru vandræðin á Keflavikurflugvelli og vöruþurrð í flugvélunum þjónustuaðila á þeim velli að kenna, síðan ævintýraleg seinkun og sumarbúðasamlífi strandaglópa í París og loks liggja Danir á leið í sumarleyfi í því.
Þetta minnir á rekstur, sem er á síðustu metrunum og öllum virðist skítsama. Það er e-r útrásarhugmyndafræði í þessu.
Asa starfsmanns um að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:55 | Facebook
Athugasemdir
Endilega haldið áfram að versla við Pálma Haraldsson. Er ekki allt í lagi með Íslendinga?
Sigurður I B Guðmundsson, 5.8.2011 kl. 18:21
Nei!
Sigurbjörn Sveinsson, 5.8.2011 kl. 18:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.