Tólfan þarf að standa sig á miðvikudag

Stuðningurinn við íslenska landsliðið var í molum í dag miðað við St. Etienne á þriðjudag. Var þar og veit um hvað ég er að tala. Í kvold misstu áhángendur íslenska landsliðsins at5hyglina undir lok leiksins og voru lamaðir af hugsanlegum úrslitum leiksins. Þau urðu óumfjýanleg.

Tólfan verður að mæta vel skipulögð til leiks á miðvikudag með tveggja stunda fyrirvara og með trommurnar sínar í fremst víglínu. 


mbl.is Slagsmál á leik Íslands og Ungverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Veðmál er í húfi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.6.2016 kl. 22:30

2 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Eggert veðmál, bara hversdagslegir atburðir sem geta orðið okkar megin eða annarra.

Sigurbjörn Sveinsson, 18.6.2016 kl. 22:52

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tólfan verður í fullu fjöri ef liðsmenn girða sig í brók.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.6.2016 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband