Ekki hægt að misskilja Dag

Hvað eftir annað hafa kennarar kyngt "umbótaáætlunum" í tengslum við kjarasamninga og samþykkt þá með óbragð í munni. Eldri kennarar hafa í raun samið sig út af markaðnum eða með öðrum orðum samið yfir sig óhóflegt vinnuálag. Þar fyrir utan hefur skólastefnan verið vinnu- og barnfjandsamleg með hinum illræmda "skóla fyrir alla" sem gerir skólaumhverfið óbærilegt bæði fyrir kennara og börn.

Dagur sagði: "nýr samn­ing­ur verði liður í heild­stæðri um­bóta­áætl­un sem mótuð verði í sam­starfi við kenn­ara og annað fag­fólk skóla­sam­fé­lags­ins, auk þess að bæta kjör­in."

Þetta verður ekki misskilið hverju sem Dagur vill halda fram í dag. Það á að halda áfran á sömu braut. 


mbl.is Vill vinna umbótaáætlun í samvinnu við kennara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband