Brennivíniđ og rónarnir

Árni Pálsson, prófessor, sagđi ađ rónarnir kćmu óorđi á brennivíniđ. Ţannig hafa ráđandi öfli í Sjálfstćđisflokknum eyđilagt hina frjálslyndu hagstjórn sem fylgja á, ekki međ stjórnlyndi heldur stjórnleysi eđa öllu heldur fullkomnu rćnuleysi ađdáunarinnar á auđmagninu. Í hugum ţessa fólks virđist auđmagniđ hafa lifađ e-s konar sjálfstćđri tilveru, veriđ "fé án hirđis" og allra síst verkfćri í ţágu ţjóđarinnar.

Ţessu til stađfestu vísa ég á grein eins ţessara manna í Mbl. í dag, Sigurđar Kára Kristjánssonar, ţar sem hann sér ekkert til bjargar nema niđurskurđ ríkisútgjalda. Ţetta segir hann ţegar hver vinnandi hönd ţarf viđfangsefni til bjargar frá langvinnri fötlun atvinnuleysisins.

Má ég biđja um Sjálfstćđiflokkinn gamla. Hvar er Illugi Gunnarsson?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband