27.11.2008 | 17:07
Aðeins ein leið
Ríkisstjórnin endurheimtir ekki traust sitt með mannabreytingum. Sjálfstæðisflokkurinn, sem hefur verið kjölfesta íslenskra stjórnmála frá stofnun, er nú gagnslaus þjóðinni. Hann verður að fara í pólitískt orlof, sleikja sár sín og ganga í endurnýjun lífdaga ef hann á að koma þjóðinni að gagni. Þessi stjórn á að standa að nauðsynlegum ráðstöfunum sem ekki eru álitamál og boða til kosninga á fardögum.
Heimdallur: Stjórn SÍ og FME segi af sér án tafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hárrétt athugað. Með beztu kveðju.
Bumba, 27.11.2008 kl. 17:51
sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 28.11.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.