4.12.2008 | 21:02
Taybet Zaman
Þú stóðst í hlíðinni
í sólhvítum stöfum,
jarðbrún, sælleg og fögur,
með rósir í kinnum,
full eftirvæntingar,
Ilmur liðinna daga.
Tókst okkur opnum faðmi.
Við hurfum til þín,
fylltum strætin
óvæntri auðlegð
og gleði
í ilmi liðinna daga.
Litfögur skrín
mótuð framandi fingrum,
búin til brottferðar,
heitur eimur
og mjúkhentir Tyrkir
á beru holdi,
svignuð borð.
Bikararnir barmafullir.
Ó þú Ilmur liðinna daga,
Taybet Zaman.
(Í Jordaníu, 2000)
Flokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 21:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2024
- Nóvember 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Október 2019
- Maí 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Janúar 2018
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bloggvinir
- arh
- asgerdurjoh
- doggpals
- drsaxi
- fhg
- gudrunvala
- hallibjarna
- iceberg
- jorg
- kaffi
- kreppukallinn
- lehamzdr
- oliskula
- ragnar73
- sabroe
- skulablogg
- stefangisla
- undraland
- formosus
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- gp
- zeriaph
- garmur
- helgi-sigmunds
- drum
- disdis
- holmfridurpetursdottir
- jogamagg
- rabelai
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- kamasutra
- kjarri
- krissiblo
- kristjan9
- maggadora
- martasmarta
- logos
- siggifannar
- siggisig
- unnurgkr
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurari
- icekeiko
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað ljóð.Er eitthvað til þýtt með þessum höfundi,hef ekki rekist á það.Kannast ekki við þetta höfundarnafn. Minnir aðeins á Snorra Hjartarson,ljóðmyndir líkar að mínu mati.Gaman að lesa,takk fyrir.
Númi (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 22:40
Taybet Zaman er þorp nærri hinni fornu borg Petru í Jórdaníu. Nafni þess má snara á þann hátt sem ég geri: Ilmur liðinna daga. Höfundur er undirritaður bloggari. Snorri Hjartarson var gott skáld enda ættaður úr Ólafsdal eins og margir aðrir höfðingjar. Hann eyddi dögum sínum á meðal bóka almennings á efri hæðinni í Esjubergi við Þingholtsstræti. Þar hefði verið gamn að vera fluga á vegg.
Sigurbjorn Sveinsson (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 22:54
Snilld hjá þér.Já stórkostlegt,meira svona takk.
Númi (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 23:52
Ég vissi það!
Ólafur Sveinsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:02
Frábært!
Ásta Sóllilja (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:15
Já Snorri var kannski ekki svo fjarri lagi en ég hélt þetta væri Omar Khayam og Magnús Ásgerisson. Skil samt ekkert í því að mér skyldi ekki strax detta réttur höfundur í hug. Gott hjá þér.
Sandholt (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:33
Kannski blogga ég það e-n daginn.
Sigurbjörn Sveinsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 12:28
Flott ljóð nafni. Til hamingju með þetta. Góða helgi. Lifi lífið!
Sigurbjörn Þorkelsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.