14.1.2009 | 22:56
Af litlum neista verður oft mikið bál
Sigmundur er ungur maður með neista. Hann virðist að öllu leyti laus við klafa fortíðarinnar og vera tilbúinn að leggja sjónarmið sín undir án tillits til þeirra, sem tilkall til hans gera. Hann sér sóknarfæri í Framsóknarflokknum til að veita sjónarmiðum sínum brautargengi. Hann leikur list hins mögulega. Auk þess hefur skoðunum hans verið brugðið fyrir krítískan Oxfordafl. Það er góður skóli.
Bar ekki að yfirtaka Icesave-skuldir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.1.2009 kl. 13:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.