17.11.2009 | 11:20
Viðurkenning byggð á bjargi
Stefán Karlsson er hæglátur og vandaður vísindamaður og hefur verið eftirsóttur leiðtogi í læknavísindum bæði austanhafs og vestan. Það duldist engum, sem kynntist Stefáni í læknadeild, að þar færi mikið efni, hvaða braut sem hann kysi sér innan læknisfræðinnar.
Það hefur Stefán löngu staðfest með starfi sínu og án nokkurra lúðrahljóma.
Stefán Karlsson fær Tobias-verðlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Athugasemdir
Stebbi Karls var eini kennarinn minn í MR, sem skammaði mig eins og hund og átti ég það sannarlega skilið. Hann var einn besti kennari, sem ég man eftir þótt hann hefði einungis verið nokkrum árum eldri en við "fávitarnir". Hann er eldklár karlinn.
Júlíus Valsson, 18.11.2009 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.