Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Dagsverk

Í kvöldsólinni stendur rođagullinn bekkurinn Beinbrjótur

og býr sig undir svefninn.

Ţćr hafa fariđ um hann mjúkum höndum í dag

og hann tekiđ ástum ţeirra.

 

Ţađ er eins og forlögin hafi aldrei kallađ hann til verks

og krömin sé mitt einkamál. 


Til Friđriks

Sjá hversu mađurinn

er kominn um langan veg.

Í myrkri fortíđar

liggja sporin.

Nakinn klćddi hann sig.

Svangur fćddi hann sig.

 

Börnin voru borin

á örmum vanţekkingar

til nýrra sigra.

 

Nú fćđast ţau

međ rafskaut á hausnum

til ţess ađ verđa 

fórnarlömb ţekkingarinnar.

 

Ţađ fennir í sporin,

sem liggja til baka.

Villtur er ég.

 

Lítill lófi lćđist mér í hönd

í trausti ţess,

ađ leiđ okkar beggja

liggi ekki

fram af nćsta hengiflugi.

 

 


Andvaka

Á bak viđ blásvart myrkriđ

búa sólhvítir stafir.

Hann hefur sagt mér af ţeim sögur

og sungiđ um ţá,

dagurinn í gćr.

 

Hann er vinur minn, huggari minn.

Möskvar hans eru unađslegir fjötrar.

 

Međ dagsbrún í hönd nćrir kringla heims 

allt međ eilífri von

eins og Lótusblóm í nafla ókunnrar gyđju. 


Hver og einn

Á tveggja manna tali bak viđ luktar dyr á lćknirinn ekki samrćđur viđ samfélagiđ.

(Sjá grein Eiríks Jónssonar lćknis um blöđruhálskirtilskrabbamein í Lćknablađinu 6/2009)


Kantorinn í Skólavörđuholtinu

Ég var á vortónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju í gćr. Ţađ var himneskur söngur. Kórinn söng alla dagskrána án undirleiks, a capella, enda ţurfti einskis annars međ. Ţessi stóri hópur söngvara var eins og eitt hljóđfćri. Aftan viđ hann gnćfđi Klasorgeliđ á vesturveggnum međ allar sínar ţöglu raddir en úr lifandi börkum streymdu tónar engum öđrum líkir.

Í kór sem ţennan koma menn og fara. Samt sem áđur eru breytingarnar frá ári til árs varla merkjanlegar nema hljómurinn batnar eins og í góđri fiđlu, sem eldist vel. Ţví rćđur stjórnandinn.

Ţađ var mikiđ lán íslensku menningarlífi ţegar Hörđur Áskelsson réđist ađ Hallgrímskirkju kornungur fyrir bráđum mannsaldri. Hann virđist bera jafn djúpa virđingu fyrir listinni og hinu trúarlega innihaldi, sem bođa á í kirkjunni.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband