Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
17.2.2011 | 11:40
90 km í nćsta lögregluţjón - til allra átta
Niđurskurđurinn kemur víđa viđ og dregur dám af ţeim, sem um véla. Ţađ er t.d. í forgangi ađ skera niđur skólamötuneyti, fćkka starfsmönnum og gefa börnunum verksmiđjuunnin matvćli stappfull af salti, köfnunarefnissamböndum og kartöflumjöli ađ ekki sé talađ um öll E-merktu aukaefnin. Svo á enn ađ fćkka í lögreglunni.
Ţar verđur m.a. tekinn af lögregluţjónninn í Búđardal. Ţá verđur á Vestfjarđaveginum í Hvammssveit og á Svínadal 90 km. í nćsta lögregluţjón hvort sem leitađ er í Borgarnes, Stykkishólm eđa til Hólmavíkur. Ef ţađ er ţá fćrt - eins og kallinn sagđi.
Lćknisţjónusta stendur höllum fćti á ţessu svćđi. Halda menn ađ ţetta verđi til ađ bćta ástandiđ, ţegar lögreglunni verđur ekki fyrir ađ fara til ađ vinna međ í erfiđum slysum?
Samfélag okkar er brothćtt og menn verđa ađ horfa á heildarmyndina, ţegar veriđ er ađ fást viđ afdrif byggđarlaganna.
14.2.2011 | 16:44
Gildishlađin og leiđandi spurning
![]() |
Meirihluti vill ţjóđaratkvćđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.2.2011 | 23:15
Ljóđaljóđ
Árstíđum saman
hef ég ferđast
frá einni opnu
til annarrar
og nú fangar
ţú mig
í pakkhúsi minninganna.
Ţar eru plastdósir
fullar af litríkum tannburstum
sem týna tölunni
einn af öđrum
án nokkurrar miskunnar.
Tilvísun í Matthías Johannessen
Ljóđ | Breytt 9.3.2011 kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)