Bloggfærslur mánaðarins, mars 2014
18.3.2014 | 21:29
Elfur tímans
12.3.2014 | 20:52
Þeir sem lofa miklu,
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2014 | 21:39
"Keep them ignorant, keep them pregnant".
Á öllum tímum hefur þetta verið eitt af beittustu vopnum mannsins. Skerða upplýsingu, hefta umræðu, banna samblástur. Heimaaldi múllann frá Sauárkróki, sem hefur öreklapper, þegar litið er til reynslu af öðrum þjóðum, reynir að keyra í gegn þingsályktun, sem tryggir alþjóðlegt limbó alþýðunnar á Íslandi. Hvers vegna? Til að tryggja ákveðna niðurstöðu áður en nokkuð liggur í raun fyrir?
Má ekki bara svara þessu með samningi? Hvað er á móti því? Maður fer ósjálfrátt að halda að samningur kunni að verða of jákvæður, kunni þrátt fyrir allt að verða samþykktur afr þjóðinni. Andstaðan stafi af hræðslu við það.
Ef svo er, þá er alveg bókað, að verið er að fórna meiri hagsmunum fyrir minni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.3.2014 kl. 15:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)