Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2017
18.4.2017 | 09:30
Hćkkun virđisauka á ferđaţjónustu er skattalćkkun fyrir landsmenn
Samhliđa hćkkun virđisaukaskatts á ferđaţjónustuna er ráđgert ađ lćkka almennu virđisaukaskattsprósentuna. Ţetta mun auđvitađ koma fram í lćgra ţjónustu- og vöruverđi í landinu. Ef ég man rétt ţá eru erlendir ferđamenn um og yfir 90% ţeirra, sem eru viđskiptamenn ferđaţjónustunnar.Á ţeim mun hvíla ţessi hćkkun, sem leiđir til lćkkunar fyrir okkur hin.
Ţeir ţingmenn, sem andstćđir eru skattabreytingunni standa í vegi fyrir skattalćkkun fyrir allan almenning og vilja auk ţess viđhalda niđurgreiđslum í ferđaútvegi.
Fyrir okkur hin, sem viljum ekki skattgalćkkanir á ţessum tímum ţenslu og mikilvćgra afborgana af skuldum ríkisins, vćri skynsamlegast ađ hćkka virđisaukaskatt á ferđamenn og halda almennu skattprósentunni óbreyttri.
![]() |
Fleiri efast um skattahćkkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |