Bloggfærslur mánaðarins, júní 2017
7.6.2017 | 22:44
Gisin borgarlína kallar á einkabílinn og strætó
Síðustu hugmyndir um borgarlínuna kalla á öflugt net tengilína. Hætt er við, að áframhaldandi not einkabílsins freisti margra. Höfuðborgarsvæðið er eins og smjörklípa, sem dreift hefur verið úr umfram flestar aðrar borgir, þangað sem hugmyndir um borgarlínuna eru sóttar. Borgarlínan eins og nú er hugsuð, krefst einnar eða fleiri skiptistöðva fyrir marga, sem ætlað er að nota hana.
Hér þarf að bæta um betur.
Fleiri farþegar grundvöllur borgarlínu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |