Mundi á Hóli

Ég er í Búđardal ađ vinna. Konan mín segir ađ ég sé ađ skemmta mér. Ţađ er nćrri lagi.  Í dag heimsótti ég Munda á Hóli á hjúkrunarheimiliđ og fékk í nefiđ hjá honum. Ţađ voru fyrstu kynni okkar Munda fyrir rúmum 30 árum ađ hann bauđ mér í nefiđ undir kaupfélagsveggnum. Síđan höfum viđ átt samfélag um neftóbakiđ. Hann er hćttur ađ taka í nefiđ sagđi hann mér. Ţađ hélt ég aldrei mundi gerast. Eins og Sigríđur Árnadóttir vinkona hans sagđi: hann fćri aldrei frá Hóli nema í kistu. Sú spá rćttist heldur ekki. Nú ţarf Mundi svolitla ađstođ og hana fćr hann hjá góđu fólki í Búđardal.

Ţegar ég kom heim í litlu íbúđina mína beiđ mín tölvubréf frá bróđur mínum í Reykjavík. Međ ţví fylgdi ţáttur, sem birst hafđi í norska sjónvarpinu um nýja tímann og gamla í Dölunum. Ţar er Mundi í ađalhlutverki og löggan, sem lék sér hjá okkur í Brimnesi á barnsaldri svo og Bjarni á Leiđólfsstöđum og fleira gott fólk.  

http://www.nrk.no/nett-tv/klipp/788276/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

ţegar ég var lítil ţá var ég stundum í sumarbústađ (veiđikofa) rétt hjá Hóli og viđ keyptum mjólk í brúsa hjá Munda á Hóli. Man svo vel eftir honum - góđur kall.

Sigrún Óskars, 25.9.2011 kl. 20:41

2 identicon

Ţetta var skemmtilegt...og angurvćrt. Gaman ađ sjá andlit úr fortíđinni.

Tommi (IP-tala skráđ) 28.9.2011 kl. 01:38

3 identicon

Ţađ var skrýtiđ ađ sjá Munda og stađinn eftir meira en 30 ár. Ég hef ekki komiđ ţangađ síđan ég var pjakkur í sveit hjá Munda og Ásu.

Gunnar (IP-tala skráđ) 30.9.2011 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband