18.10.2012 | 10:27
Tilbrigđi
Söknuđur ţinn
er silkimjúk sprengja,
sem fyrir löngu
hefur sprengt sig inn
í ţakklátt hjarta mitt.
Úr nafla hennar
vex jöklasóley.
Flokkur: Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2024
- Nóvember 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Október 2019
- Maí 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Janúar 2018
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bloggvinir
- arh
- asgerdurjoh
- doggpals
- drsaxi
- fhg
- gudrunvala
- hallibjarna
- iceberg
- jorg
- kaffi
- kreppukallinn
- lehamzdr
- oliskula
- ragnar73
- sabroe
- skulablogg
- stefangisla
- undraland
- formosus
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- gp
- zeriaph
- garmur
- helgi-sigmunds
- drum
- disdis
- holmfridurpetursdottir
- jogamagg
- rabelai
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- kamasutra
- kjarri
- krissiblo
- kristjan9
- maggadora
- martasmarta
- logos
- siggifannar
- siggisig
- unnurgkr
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurari
- icekeiko
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 225875
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ er ţetta ánćgjulegt og óvćnt. Er ţađ einskonar tilbrigđi viđ stef eftir M? Hann hefur ort mörg tilbrigđi viđ stef annarra eins og Bach viđ stef Vivaldis.
Ég les samt ekki dimman og örvćntingarfullan söknuđ Matthíasar (í síđustu bók hans, Söknuđi) inn í ţetta vers, heldur frekar gáskann í Ţiđ-ljóđum hans, eins konar tilvistarlegan orđaleik ÉG & ŢÚ í anda Bubers.
Söknuđur ţinn fannst mér fremur vera söknuđur MINN eftir ŢÉR, eđa eftir liđnum fundi undir jökulbrún; ekki endilega ástarfundi heldur ţýđingarmiklu stefnumóti um eitthvađ sem skiptir öllu máli eins og ráđa má af sprengikraftinum. Sprengjan er ţá ekki nístandi og tćrandi sorg enda sprettur jöklasóley út úr nafla sprengjunnar (!). Er hún kannski frekar glettin fortíđarţrá eftir einhverju liđnu leyndarmáli sem ŢÚ & ÉG eiga og hafa ekki veitt öđrum hlutdeild í. Ţetta er alla vega ekki söknuđur Jóhanns (hvar hafa dagar lífs míns lit sínum glatađ) eđa Vilhjálms (mér finnst ég varla (sic) heill né hálfur mađur).
Gaman vćri ađ fá álit gleggsta lesanda, sem á síđu ţína hefur skrifađ og lesiđ ljóđin ţín betur en ađrir, á ţessu skemmtilega ljóđi.Gunnar (IP-tala skráđ) 21.10.2012 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.