Málið er ófullburða

Stjórnendur lífeyrissjóðanna hafa ekki verið sannfærðir um að taka eigi hluta af því, sem nú fer fram í bönkunum, undir sjóð af þessu tagi. Í öðru lagi er ekki sjálfgefið, að  lífeyrissjóðirnir vilji taka þátt í að endurreisa sjóðakerfi með pólitískri slagsíðu.

Verkefni efnahagslífsins er að endurreisa eðlilegan verðbréfamarkað í landinu. Lífeyrissjóðirnir gætu haft samstarf um fjárfestingar sínar, sem yrði algerlega á faglegum grunni með það eina markmið að tryggja örugga ávöxtun lífeyrisspanaðar. 


mbl.is 75 milljarða fjárfestingargeta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband