11.3.2009 | 15:54
Dauði Lúðvíks
Í hröðum takti
hleypur slagverkið undir þig
og sárir strengir
hnýta lífsandann um dægur
líkt og vefur fúgunnar.
Hinn eilífi straumur lífsins
úr öðrum þætti
leysir klakaböndin
- um stund.
En arfur tímans
eltir eins og skuggi
og taktstokkur hans
mælir fegurðinni endi
- ekki síður
en ágústdagar Norðanmannsins.
Þeir sem vilja vita meira um dauðastríð Beethovens er bent á athyglisverða grein eftir Ragnar Pálsson í nýjasta hefti Læknanemans.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2024
- Nóvember 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Október 2019
- Maí 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Janúar 2018
- Ágúst 2017
- Júní 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Ágúst 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
Bloggvinir
- arh
- asgerdurjoh
- doggpals
- drsaxi
- fhg
- gudrunvala
- hallibjarna
- iceberg
- jorg
- kaffi
- kreppukallinn
- lehamzdr
- oliskula
- ragnar73
- sabroe
- skulablogg
- stefangisla
- undraland
- formosus
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- gp
- zeriaph
- garmur
- helgi-sigmunds
- drum
- disdis
- holmfridurpetursdottir
- jogamagg
- rabelai
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- kamasutra
- kjarri
- krissiblo
- kristjan9
- maggadora
- martasmarta
- logos
- siggifannar
- siggisig
- unnurgkr
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurari
- icekeiko
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvurn fjandann á þetta að fyrirstilla?????
Davíð Löve., 11.3.2009 kl. 16:08
Þakka þér fyrir þetta góða ljóð Sigurbjörn minn.
Hilmar Gunnlaugsson, 11.3.2009 kl. 18:10
Sæll Sigurbjörn.
Ég verð að segja eins og er.
Þú kemur mér verulega á óvart með náðargáfu þína á sviði ljóðalistarinnar. Það er ekki öllum gefið.
Haltu áfram á sömu braut og deildu þessu með okkur.( Það læknar líka ! )
Eins og þú segir.
Hinn eilífi straumur........................
Takk fyrir og kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 04:02
Nú vantar mig eins og einn helgarmola.
Friðrik Thor (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 14:15
Helgarmolinn: Hvernig get ég megrað mig? var langt kominn í handriti þegar hann hvarf allt í einu og ég hef ekki fundið hann síðan. Sjálfsagt lent í bráðamegrun. Verður því að bíða.
Sigurbjörn Sveinsson, 13.3.2009 kl. 14:21
Af því molinn kom ekki inn í dag hélt ég að Dauði Lúðvíks væri tilkynning um að þú værir hættur að blogga
Tómas Örn (IP-tala skráð) 13.3.2009 kl. 18:19
Kannski hætti hann með Sigurði?
EE elle (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 09:22
Sæll Sigurbjörn.
Alltaf gaman að góðum ljóðum Vona að heimasætan hafi verið ánægð með húfuna Kv.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 19.3.2009 kl. 20:21
Samkvæmt Austurrísku veðurstofunmi var vestan stormur og snjókoma og þrumuveður gekk yfir klukkan fjögur síðdegis daginn sem Beethoven dó. Það stemmir við þann margítrekaða vitnisburð í bókum að þrumur hafi gengið yfir þegar Beethoven var að deyja.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.3.2009 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.