Ţađ verđur ađ finna lausn á gjaldmiđilsvandanum

Ţađ er einkennilegt hve menn berja hausnum viđ steininn, ţegar bent er á mikilvćgi ţess, ađ fundin sé lausn á ţeim vanda, sem kvikulum gjaldmiđli fylgir. Tiltölulega fáar atvinnugreinar standa undir verđmćtasköpun hér á landi. Sveiflur innan ţeirra greina, ţar sem mest utanríkisviđskipti eru stunduđ, ţar međ talin ferđaţjónustan, valda nánast óviđráđanlegum dýfum annars stađar í atvinnulífinu.

Oft er haft á orđi ađ sígandi lukka sé best. Ţađ, hvernig ríghaldiđ er í hátt gengi krónunnar á okkar dögum og tímabundiđ ríkidćmi ţorra almennings, minnir nokkuđ á spákaupmennskuna međ síldina á dögum Íslandsbersa í Kaupmannahöfn. Verđiđ hćkkađi sífellt, salan var látin reka á reiđanum, ţar til síldin var ónýt og óseljanleg.

Erum viđ Íslendingar enn hráefnisframleiđendur og ófćrir um ađ hemja gróđafíknina í ţágu framtíđarinnar?


mbl.is „Viđ getum ekki borgađ okkur laun“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurbjörn. Milliliđir ráđa, stjórna, svíkja og hirđa, mest allan arđ ţrćlanna.

Íslendingar voru ekki bara einu sinni fyrir langa löngu, einungis hráefnisframleiđendur.

Ţeir eru enn ţann dag í dag einungis hráefnisframleiđendur.

Bretaheimsveldiđ hirđir allt hrátt, og sendir ţrćlunum svo reikning fyrir bankaránum Breta á Íslandi og Íslandsmiđunum rćndu! Bretar eru toppurinn og grunnurinn í Evrópusambandinu. Ţeir byrjuđu á ađ stofna tryggingafélag í Brussel, ţegar ţeir voru búnir ađ kjósa sig út međ svokölluđu Brexit! Flest allir hljóta ađ skilja hvađ ţađ ţýđir?

Ţađ er vandamáliđ í fisk-vinnslugreinum og landbúnađar-vinnslugreinum ađ hér er einungis ţrćlalaunasvikin og ţvingunartakmörkuđ hráefnisframleiđsla. Meira ađ segja í álinu er bara hráefnisframleiđsla, ţrátt fyrir allt rafmagniđ?

Ekki er áţreifanlegt né sýnilegt hvernig lífeyrissjóđir vinna úr hráefnisránsfeng frá ţrćlunum skattrćndu. Og ţví síđur er áţreifanlegt né sýnilegt hvernig okrandi bankarćningjar fullvinna ránsfeng af réttarríkis-óvörđum og lögmannasviknum ţrćlum Íslands.

Ţú ert skynsamur og hćfileikaríkur mađur Sigurbjörn, og skilur fyrr en skellur í tönnum.

Ţađ er ekki möguleiki ađ ţú skiljir ekki hvernig hefur veriđ, og er enn veriđ ađ blekkja og svíkja allra ţjóđa, og allra tíma, kaupmannayfirvaldsins ţrćlaeignir stjórnsýslu-hvítflibbatoppanna á Íslandi.

M.b.kv.

anna sigríđur guđmeundsdóttir (IP-tala skráđ) 23.8.2017 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband